1. Já svona eiginlega, samt alltaf sami kjarninn sem kemur en það eru menn allstaðar af t.d hafnarfirði og seltjarnarnesi er stór hluti af leikmönnunum en það getur hver sem er byrjað að æfa þetta svo framarlega sem hann hefur aldur og áhuga til 2.lágmarksbúnaður er : Gríma, merkjari og hopper og loftkútur það er það eina sem ÞARF til að spila 3.misjafnt eftir því hvaða gæðaflokk þú velur þér búnað úr en þetta getur verið frá c.a 20 þús uppí allt að c.a 250 þús bara fer eftir hvað þig langar...