það er allavegana á öllum vinnustöðum sem ég hef verið á. þá skrifaði ég undir samning, ef enginn samningur er gerður þá getur fyrirtækið sagt þér upp án fyrirvara og þú getur ekkert gert í því og eins þá getur þú akveðið að labba út einn daginn og hætta og fyrirtækið getur ekki sagt rass við því