það var klikkað veður hérna í bænum lika enda voru allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu kallaðar út ég var meðal annars settur í það verkefni að strappa niður e-ð fjárhús sem var bókstaflega að rifna í tætlur rétt hjá álftanesi og svo voru ljósastaurar að brotna undan álagi, flaggstangir gáfu sig einsog tannstönglar sendiferðabílar og hjólhýsi fuku á hliðina og margt fleira