Tilkynning barst frá Porche þann 16.Júlí 2007 að þeir væru að hefja framleiðslu á einum „Sjúkasta“ 911 bíl sem sést hefur þessi bíll kallast 911 GT2 og er einn kraftmesti „Street legal“ bíll sem komið hefur á markaðinn hann er útbúinn Twin turbo 6 cylindra 3,600 cc Vél sem er að skila litlum 530! Hestöflum við aðeins 6500 snúninga og er að skila 505 lb-ft í Torque milli 2200 og 4500 snúninga, Þessi bíl fer frá 0 uppí 100 km hraða á einungis 3,6 Sek! og uppí 161 km...