Það er nokkuð síðan að það kom mynd hérna inn eftir mig. En allavegna þá er þetta FTO, Cessna 172SP fyrir þá sem ekki vita. Þarna er ég á leið til kaldármela í cross country sóló síðasta sumar. Gaman að þessu.
Þessi bíll með 4,4 V8 sem skilar 315 hp. Hann er 6,5 sek í 100. Ég væri til í þennan. Síðan er auðvitað hægt að fá hann með 2,5 turbo disel vél sem er 185 hp, löggan er með þannig, 9 sek í 100.
Þetta er Interstate S-1A Cadet. Ég veit ekkert um þessa vél og hún er svo sem ekkert merkinleg en ástæðan fyrir því að ég sendi hana hingað inn er sú að það vantar hægra hallarstýrið og svo er greinilega hægra dekkið dottið af því það er þarna hjá stélhjólinu. Ekki myndi ég villja vera í þessum sporum.
Ég hef nokkru sinnum áður sent mynd af þessum gaur inn sem heitir núna Tony Crivello. Þetta er samt sem áður nýjasta og flottasta útgáfan. Ég teiknaði allt free hand (í flash) nema rósina og byssurnar og augun á kallinum. Til að gera byssurnar fann ég mynd af þeim á netinu og teiknaði ofaní. Hvað fynst ykkur um hann?
Pilatus, leiðinlegt nafn eitthvað. En skrítið að sjá svona eikavél með skrúfu. Ég hef séð svona vél á BIRK. Þetta er kanski ekkert skrítið en svona, ég veit ekki sko. P.S það er farið að vanta myndir og annað efni inná þetta áhugarmál. Gaman væri að sjá grein bara um eitthvað. Do it.
Þetta mynd gerði ég *msn kallin með sólgleraugun* Ég byrjaði á henni fyrir svona 4 mánuðum og kláraði hna í gær. Gaman að því. Ég er samt ekki búinnað vera ða gera hana í 4 mánuði. Um tíma nennti ég ekki að kára hana. Ég tók mynd af flugvélinni og litaði í línurnar í Flash MX. Hvað fysnt ykkur um hana.
Ég var eitthvað að skoða myndir sem ég hef tekið síðasta sumar og fann þessa. Mér fynst hún allveg ágæt. Hún er tekin á þingvöllum í miðfellslandinu þar sem ég á sumarbústað. Ég lísti myndina aðeins og bætti smá grænum lit í hana því hún var eitthvað svo föl.
Þetta mun vera TOY. Ég er búinn að vera að dunda mér að teikna þetta síðustu 6 mánuðina sirka. Ég er samt ekki búinn að vera að gera þetta hver einasta dag í 6 manuði. Um tíma nennti ég ekki að klára hana en svo loksins gerði ég það í dag. Gama að þessu. Mér fynst hún flott þó ég segi sjálfur frá. Ég tók ljósmynd af vélinni á Hellu í sumar og teiknaði svo ofaní myndina í Flash. Hvað fynst ykkur?
Þessa mynd fann ég inná síðu sem heitir Worth1000. Mér langar geggjað að geta gert svona sjálfur. Er einhver sem nennir að kenna mér. Eða þig vitið. Hvað er besta aðferðinn við þetta. Ég kann nokkuð vel á Photoshop.
Car: BMW 316I (former) Speed: 145 km/h Top speed: 260 km/h limited Acceleration: 0-60Mph 5.4 sek Changed to V8 4.4 286 hp Driver: Withheld Location: Hamraborg
Þetta er Boeing 747 eða ef ég á að vera nákvæmur Boeing 747-4J6 (LCF) hvað svo sem það stendur fyrir. En ég sá þessa inná Airliners.net og getur einhver útskírt fyrir mér hvað er í gangi með þessa vél. Þetta er eins og Boeing 747 í Airbus 380 skrokki. Kanski eru þeir að gera eina stóra fluttningvél eins og Airbus 300SP. Einhver sem veit hvað er í gangi. http://www.airliners.net/open.file/1097139/L/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..