Golfinn minn stendur fyrir sínu og bilar og bilar. Allt eru þetta bilanir sem eru tíbískar í vw. Núna er það rúðuþurkumótorinn. Hann er mjög kraftlaus og högtar svona, eða þið fattið (vonandi). Hvernig get ég lagað þetta? Þarf ég bara nýjan mótor eða er hægt að laga þennan? P.S þetta er VW Golf 4, árgerð 1999. Bætt við 5. apríl 2009 - 00:14 Veit einhver hvað svona mótor kostar ef ég þarf nú að kaupa nýjan.