Hér koma smá upplýsingar um Howard Hughes Howard Hughes fæddist í Houston 24. desember 1905. Hann var þekktastur fyrir flug, kvikmynda framleiðslu, milljarðamæringur og síkla hræðslu. Árið 1930 kom önnur mynd Howards út. Myndin hét Hell's Angels og var á sínum tíma dýrasta mynd sem gerð hafði verið. Myndin kostaði í framleiðslu 3.8 milljón dollara sem er u.þ.b 231 milljón. Það þótti slatti á þeim tíma. Þessi mynd, um fyrri heimstyrjöldina í flugi tapaði 1.5 milljónum dollara. Það leiddi til...