Ég kann ekki mikið í listflugi eins og er en ætla mér að læra það. Ég fór samt tvisvar á TF-TOY og það var það skemmtilegasta sem ég hef gert. Hann Ingó (eigandinn) gerði eitthvað trix sem ég sá bara ekki vegna þessa að vélinn snérist útum allt og stundum sá ég jörðina og síðan kanski eftir sek þá sá ég himininn og eitthvað. Það var mjög gaman og maður fékk að fynna fyrir g krafti. Markmiðið er að eignast listflugvél. Bætt við 20. október 2007 - 14:33 En annars klikkar zero G aldrei.