Maður æfist fyrst að vera með joystickinn í hægri hönd þegar maður er aðstoðarflugmaður. Svo þegar maður er orðinn flugstjóri þá er maður vanur að nota hægri, þarf kanski aðeins að æfa með vinstri. Bara svona ágískun. Kanki er þetta ekkert þæginlegt.