Tekið af MBL.is Tilkynning um bát við Seltjarnarnes Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í kvöld eftir að tilkynning barst um að hugsanlega væri bátur á hvolfi norðan við Seltjarnarnes. Að sögn stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar er þyrlan enn á svæðinu en ekkert hefur fundist.