Ég hugsa að þú myndir verða geðveikur á því að vinna hverja helgi þannig að ég myndi nú bara gera það aðrahvora helgi og svo auðvitað virka daga eða bara aðð vinna aðrahvorahelgi og ekkert virka daga og fara í bóklega hlutan og klára hann og síðan byrja að vinna virka daga því að þetta er kvöldskóli. Í vetur var þetta svoan hjá mér. kl 9 - 14 eða 16 er skóli og síðan kvöldskóli frá 1830 til 2200 og síðan að vinna aðrahvore helgi. Ég var að verða bilaður á þessu en þetta heppnaðist nú samt.