Það sem þú ert að tala um er kallað að vera ástfangin/n. Það að vera ástfangin/n er að vilja elska einhvern, það er (að mínu viti) ekki orðið að ást fyrr en tilfinningin er endurgoldin. Ást er nefnilega tvíverkandi tilfinning. (Þetta er mitt álit, ekki vísindalega sannað) Það að vera ástfangin/n getur verið rosalega sterk tilfinning, jafnvel sterkari ástinni, því með henni fylgir oft von, óskhyggja og jafnvel í verstu tilfellunum, þráhyggja. Það er alls ekki óalgengt að ungt fólk, sem oft...