ég bætti við horni sem heitir tips'n tricks, þarna getum við sent inn tricks og fleira sem við viljum deila með öðrum, eins og er þá þarftu réttindi til þess að setja inn tip, líkt og á leiðbeiningahorninu, en við sjáum hvernig það þróast. einhvern veginn kom inn tvöfalt tips'n trick í vinstri menu og það eru einhverjir böggar en þetta er allavega komið :) njótið!