Mig langar að koma smá skoðanakönnun í gang hérna. hvaða forrit notið við/þið sem eruð í þessu að gera vefsíður? og afhverju þið notið það en ekki hitt?
Halló er einhver annar en ég og Darkpact sem erum með adsl frá heimsnet og hafa lent í því að fá allt í einu 6-700 í ping og síðan kannski eftir nokkra klst fá ásættanlegt ping aftur (50-80) svarið mér allir sem eru með ADSL frá heimsnet við ætlum nefnilega niður í heimsnet og kvarta!
Jæja eins og flestir counterstrike spilarar vita eru þónokkrir hættir í VL og þá er komið að því að “recruita” nokkur sæti eru laus í VL þeir sem hafa áhuga sendið mér email með upplýsingum um þig ,aldur,sími,nick osfr.<br><br>haukur@veflist.is
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..