ahs: Nei ég er ekki að tala um DHTML sem virkar ekki í opera, þetta voru hlutir sem virkuðu í Opera 5.x og 6.x, meira að segja í hinum hræðilega netscape 4.x, bara hlutir sem eiga og verða að virka í browser, no buts! :) þess vegna held ég bara einfaldlega að almennilegt javascript support sé ekki komið inní betuna, bara getur ekki verið að þeir fari að taka út stöff sem virkaði í eldri útgáfum, það fyndist mér í raun bara asnalegt.