Mér finnst þetta hinn ágætisvefur en tók eftir einum smáhlut. ég sá að þú ert með internal stylesheet, miklu betra að hafa external sem sagt linka í stylesheetið og þá verður einfalt að uppfæra. Nú hvað varðar makkanotendur þá ertu með 7punkta letur sem er nú í það minnsta á pc en náttúrulega ennþá minna á makka, þannig að notaður px í stað pt. Síðan sá ég að þú notfærir þér stylesheetið ekki nógu vel, dæmi: þú notar ennþá font face og size dótið til að stækka eða minnka letrið, þess er ekki...