Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Cazper
Cazper Notandi frá fornöld 45 ára karlmaður
730 stig
Haukur Már Böðvarsson

Re: Ætla ekki allir á IceWeb 2006?

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Heyrir maður einhvern biturleika í mönnum :) Varðandi CSS málin þá held ég að þú (Haddii) megir alveg endurskoða þau mál, CSS er eitthvað það skemmtilegasta og æðislegasta sem þú getur gert þegar kemur að vefsmíði…að mínu mati, málið er bara að gera þetta almennilega. AJAX málin, þetta er fyrirlestur sem ég hef mikinn áhuga á að heyra, þetta var umræðuefni sem enginn hefur rætt um áður Er AJAX Aðgengilegt ? Að einhverju leyti? (Is Ajax Accessible? At All?) þetta málefni skoruðum við Joe...

Re: Svef kynnir: IceWeb 2006, ráðstefnu um vefmál

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 8 mánuðum
já gleymdi að endurnýja og núna þyrfti ég að kaupa það ef ég vill fá það aftur :)

Re: Svef kynnir: IceWeb 2006, ráðstefnu um vefmál

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ráðstefna ekki sýning :) En já það kostar 30þ fyrir Svef meðlimi til 19.apríl

Re: atvinnu vefarar spurning

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum
Varðandi þetta með flikkið þá eru alveg góð ráð við því. ég hef tildæmis yfirleitt hover mynd og normal í sömu mynd ef ég nota það í bakgrunn, nota bara background-position:-eitthvað við hover :) Annað sem ég komst að, að þegar þú ert með background á link og ert með þennan effect þá á IE til að flikka þegar notandi færir músina yfir og á mjög hratt, þá hef ég leyst það þannig að hafa sömu bakgrunnsmynd í elementi utanum, til dæmis h2 eða div utanum a href, þá losnar maður við flikkið að sjálfsögðu.

Re: atvinnu vefarar spurning

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 1 mánuði
hehe ekki alveg það sem við vorum að ræða :)

Re: atvinnu vefarar spurning

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 1 mánuði
Af minni reynslu þá myndi ég segja, oft er viðskiptavinurinn bara með svo allt aðrar hugmyndir en þú, og ef hann er ekki að kaupa þín rök um hvernig þér finnist þetta eiga að vera þá myndi ég bara sætta mig við að gera þetta eins og hann vill, eða þ.e.a.s með hönnun frá honum en með smá leiðsögn frá þér, vinna aðeins með hönnuðinum. Það þarf alls ekkert að vera slæmt að þeir séu með sína eigin hönnuði nema kannski að þeir séu *hóst* prenthönnuðir þá máttu biðja fyrir þér :)

Re: Stækka og minka letur

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 2 mánuðum
hehe já ég sjálfur veit það, smá typo þarna áðan, ég meinti eiginlega meira aðra sem ég þekki.

Re: Stækka og minka letur

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég held að fólk sé að gleyma aðalatriðinu…Notandanum. Ef ég tala fyrir sjálfa mig og marga sem ég þekki þá hefur fólk ekki hugmynd um hvernig breyta á leturstærð með því að nota browser. hehe get varla ímyndað mér föður minn að hugsa „hmmm ég þarf að stækka letrið…hvernig geri ég það á tölvunni“ :) Þess vegna held ég að það sé mjög þægilegt fyrir þá sem ekki vita það að nota svoleiðis á vefsíðunni sjálfri. En til að svara spurningunni hvernig þetta er gert þá geturðu til dæmis skoðað hvernig...

Re: Nýr vefur Íslandsbanka

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hehe en já þetta var allavega gert viljandi og var ekki böggur :) En að sjálfsögðu má alltaf endurskoða svona og sjá hvort kemur betur út ;)

Re: Nýr vefur Íslandsbanka

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 2 mánuðum
hehe já ég fattaði það nú alveg :) Takk fyrir athugasemdina. En hvað varðar fútterinn þá á hann ekkert að vera eins, þetta eru 2 mismunandi týpur af síðum, hann flúttar við enda aðalefnis, sem hann gerir jú á báðum síðum. Ekki nema þú sért að sjá þetta öðruvísi en ég, eða ég sé að misskilja þetta. Þetta er eins í öllum þeim browserum sem ég hef prófað.

Re: CSS: min-height

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Prófaðu að setja 100% hæð í html og body html,body{height: 100%;}

Re: Nýr vefur Íslandsbanka

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já strict já, það er bara liggur við ómögulegt að hafa vefinn strict þegar maður vinnur með asp.net 1.1, en það fer að lagast með tilkomu asp.net 2.0.

Re: Nýr vefur Íslandsbanka

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ef hann validate'ast hjá w3c hjá myndi ég nú telja að hann væri þokkalega safe :) En ég get ekki installað þessu extension hjá mér, ég er rosalega forvitinn að sjá þetta þar sem hann validate'ast í öllum validators sem ég hef notað, bæði w3c og svo sem ég er með í toolbars á Firefox og IE. Hvaða warnings eru þetta?

Re: Mikil eftirspurn eftir færum CSS/HTML forriturum

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Líka bara mjög þægilegt að nota Web developer toolbar fyrir Firefox og ýta á CTRL+Shift+A og opna nýjan flipa með validation results :)

Re: Colgroups í töflum, kostir og gallar?

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þakka fyrir svarið en jú ég kann nú að „googla“ líka :), er búin að vera skoða þetta í einhvern tíma en finn bara ekki neinn góðan alvöru tutorial með visual dæmum, vildi bara heyra einhvern sem þekkir þetta segja eitthvað um þetta. Einhver sem býður sig fram? Jafnvel skrifa góða grein um þetta :)

Re: asp.net button vs xhtml

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þetta virðist bara gerast þegar þú ert með validators.

Re: FireFox

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Nota CSS það er málið. En ef þú vilt það ekki getur þá ekki verið að þú ert að gleyma # bgcolor=“cccccc” á að sjálfsögðu að vera bgcolor=“#cccccc”

Re: CSS síður???

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hérna eru allar mínar css „bookmarks“ í engri sérstakri röð en mæli mest með alistapart.com http://www.happycog.com/ http://www.meyerweb.com/eric/css/edge/ http://www.csszengarden.com/ http://www.glish.com/css/ http://www.bluerobot.com/web/layouts/ http://tantek.com/favelets/ http://www.w3.org/TR/REC-CSS2/ http://www.w3.org/Style/CSS/current-work http://www.alistapart.com/ http://www.w3schools.com/css/default.asp http://www.zeldman.com/

Re: STJÓRNENDUR!

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum
Það kemur aldrei inn nein grein til þess að samþykkja, notendur verða að vera meira duglegir :)

Re: Tableless

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum
Já það gæti alveg verið rétt, prófaði þetta bara í FireFox og IE, en hef einmitt notað hitt líka :)

Re: Tableless

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum
hérna er dæmi: <!DOCTYPE html PUBLIC "-//W3C//DTD XHTML 1.0 Transitional//EN" "http://www.w3.org/TR/xhtml1/DTD/xhtml1-transitional.dtd"> <html xmlns="http://www.w3.org/1999/xhtml"> <head> <meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=iso-8859-1" /> <title>Untitled Document</title> <style type="text/css"> <!-- #Frame{ position:relative; margin-left:auto; margin-right:auto; width:700px; border:1px solid red; } //--> </style> </head> <body> <div id="Frame"> <p>Lorem Ipsum</p>...

Re: Kóðasafnið

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum
Er ekki bara kominn tími á að hugi hýsi þetta. En ástæðan fyrir því að kóðasafnið er ekki þarna lengur er vegna þess að ég er hættur hjá Eskli og byrjaður í Íslandsbanka og hef ekki fundið hýsingu fyrir Serverinn minn sem var hýstur uppí Eskli :) Síðan er það líka rétt, allir biðja um þetta en notar þetta einvher? Allavega þá var mjög lítið um það að fólk sendi inn kóða.

Re: VCD/DVD kerfi ..

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 1 mánuði
JEEE Töff ég ætla að prófa þetta :) Takk fyrir að deila þessu með okkur.

Re: Skjávarpar...hvað á að kaupa?

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þessi varpi er ekki frá Optima, ég veit það líka fyrir víst, Nobo er merkið, mjög furðulegt að þeir lýta nákvæmlega eins og og hafa sömu spekka. Nú ef þetta er „actually“ sama tækið þá veit ég ekki hvort þeir séu bæði með framleiðsluleyfi á þessu það gæti verið. En eitt er víst að þetta er ekki framleitt af Optima.

Re: Skjávarpar...hvað á að kaupa?

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 1 mánuði
Líka skemmtilegt hvað þú getur fullyrt um skjávarpa sem þú hefur kannski ekki skoðað…eða hvað?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok