cavalier fer mjög mikið úr hárum , þótt maður bursti þá einu sinni á dag :) og þarf helst líka mikla hreyfingu. Held að cavalier sé ekki rétti hundurinn. Hann er samt æðislegur ,mjög barngóður! ,ljúfur.
vá hvað ég er ánægð að það er einhver búin að koma með svona ;) til þess að stöðva þetta verður bara að hætta að kaupa því þá hættir hún ef hún fær enga sölu.Sumir bara eru svo óþolinmóðir að þeir fá sér þarna því það er alltaf hægt að fá hvolp strax þarna.
Bara þjálfa hann eins og hvolp aftur :) ekki skamma hann ef að hann gerir eitthvað inni bara setja hann út ef hann gerir eitthvað inni..og ef hann gerir eitthvað úti gefðu honum þá nammi,svo gerir hann þetta alltaf til að fá nammi og þá læturu hann venjast af namminu :)
Cavalier :) Seigi bara eins og allir seiga um sína tegund :P En þeir eru ljúfir,gelta ekki mikið,mannelskir,barngóðir og allur pakkinn :) Labrador er líka mjög góður.
Bara bursta hann með góðum bursta einu sinni á dag,það minnkar mjög mikið hundahár og svo skiptir fóðrið mestu máli..Ef hann er á góðu og lífrænu fóðri þá á þetta að vera í lagi.
Bara fín ! það er ekki flott þegar fólk kemur í adidasfötum eða eitthvað með úfið tagl ! haha :) Og ekki í sama lit og hundurinn er og þá er þetta fínt :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..