Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Guilty Pleasure - Anita Blake

í Ævintýrabókmenntir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég hef lesið allar bækurnar og sumar oftar en einu sinni. Ég mæli algerlega með þeim. Ég mæli líka með annarri seríu eftir Laurell K. Hamilton, hún er um karakter sem heitir Meredith Gentry.

Re: Angel, þegar hingað er komið

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hey þetta var nú lágt skotið, en ok sanngjarnt ég er ekkert viss um að ég vilji flagga skoðunum mínum á þessu en ok. NEI LOL :))

Re: Angel, þegar hingað er komið

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Fyrir utan það að hún gekk honum ekki í móðurstað eða var eins og stórasystir hans, þá þýðir ekkert að hanga í þessu hvað gæti hafa orðið og mér finnst þetta með fórnfýsi hennar frekar sýna að hún hafi þroskast. En hafði enginn hugsað útí þann möguleika að hún gæti í alvöru verið skotin í Connor, þó svo að hún sé ástfangin af Angel.

Re: Angel, þegar hingað er komið

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég verð nú að viðurkenna að af öllu því sem að ég hef verið ósammála og fundist hræðilegt í bæði Angel og Buffy þáttunum, þá er Connor/Cordy dæmið ekki eitt af því. Því að við meigum ekki gleyma því að þó að fyrir nokkrum mánuðum síðan hafi hann verið ungabarn, að þá eru hans 18 ár í þessu lífi mjög raunveruleg og hann hefur upplifað þau í fullri lengd, þannig að líkja þessu við sifjaspell er langsótt sérstaklega þegar að við hugsum um að angel er 200 og hvað mörgum árum eldri en Cordy.

Re: út með köttinn!

í Kettir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
hahaha já þetta virðist vera einkennilega algengt ætli kattaeigendur öðlist ekki bara einhverja þolinmæði sem hinir hafa ekki, nei ég hugsa að þetta sé pirringur vegna þess að hundar verða að vera í bandi en kettir fá að ganga lausir. En ég gleymdi að minnast á það að ef að kettir eru ekki með ól þá eru þeir oftast eyrnamerktir þ.e.a.s. að það er tattooverað númer í eyrað á þeim. og ef að þið hringið í kattholt eða dýraspítalinn og gefið upp númerið þá geta þeir haft samband við eigandann.

Re: út með köttinn!

í Kettir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Já það er óhætt að segja að þetta er mikið hitamál. Sjálf á ég 2 ketti og er annar þeirra orðinn eineigður vegna þess að það var keyrt á hann, en hann væri líklegast ekki lifandi í dag ef það væri ekki fyrir góða nágranna sem að hjálpuðu honum og mér. Ég lennti nú sjálf íþví að nágranni minn kvartaði mikið vegna þess að kettirnir mínir komu mikið inn til hans á öllum tímum sólahringsins. Þar sem að ég er eigandi kattanna var mér að sjálfsögðu skylt að taka ábyrgð á þessu svo að ég fór og...

Re: Spoiler Heaven fyrir 6.seríu!!!!!

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Skellið ykkur á barinn við erum að pæla í karakterdauðanum þar.

Re: Hell's bells (spoiler f. 6. seríu)

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ekki gefa upp alla von, ég er í pollýönnuleik og leyfi mér að vona að þau taki saman aftur, en haldi sig ekki við stóra brúðkaupið heldi stingi af saman og skreppi til Vegas. Ok that´s my happy fantasy og ég held ég haldi mig bara við hana

Re: Angurvær - en samt líka stór spoiler fyrir 6x15

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Okey jæja hvað skal segja!! Er Spike illur? já hann er það að sjálfsögðu, en hann er líka góður, og það hefur verið þó nokkur barátta hjá honum að halda þessu jafnvægi. En málið er að hann er alveg farinn að fíla þetta nýja líf að ég held, en það er nokkuð ljóst að hann ber miklar tilfinningar til Buffy og ég er nokkuð viss að hann verði ekki látin skaða Buffy, því að eins og þið munið úr the bargaining part2 þá var hann eyðilagður maður og hann vissi nákvæmlega hvað voru margir dagar og...

Re: úúúúúúúú hvað gerist næst???? SPOILER 6.Season

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég hef heyrt þetta með að það sé búið að semja við alla leikarana fyrir næsta season nema Amber Benson, og það hefur líka heyrst að ástæðan sé sú að hún eigi að vera í Ripper þáttunum. En hvað segiði um þann möguleika að einhver að öfurnördunum deyji því að það er nokkuð augljóst að Warren er farin að feta hættulega slóð.

Re: KÍKIÐ Á ÞETTA

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Já það munar ekki um fordómana, ég verð nú bara að segja það að ég er hvorki nörd með gleraugu og bólugrafin og ég er meir að segja kvenmaður. :))

Re: Ég ætti kannski að úskýra aðeins betur

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Já að sjálfsögðu er það soldið Bad boy dæmið, en þar fyrir utan er hann þrælskemmtilegur og roknamyndarlegur karlmaðu

Re: Tvær spurningar (spoiler f. 6 þáttaröð)

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 12 mánuðum
1. Mér finnst Spike/Buffy dæmið bara þrælfínt, en það fannst mér líka um Angel/Buffy(allt of sorglegt)ég skil ekki afhverju fólk er svona ósátt við þetta allt saman, Spike er ástfanginn,Buffy er að kanna nýjar og mun dökkari hliðar á sjálfri sér og tilfinningum sínum, sem að mér finnst líka mjög eðlilegt þar sem að hún er búin að fara í gegnum miklar breytingar andlega og líkamlega, og kannski vill hún hafa þetta svona. Þetta er mebblega alger andstæða við Angel dæmið þar var allt ljúft og...

Re: Buffy valin best kvenhasarhetjan

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 12 mánuðum
vúhú Að sjálfsögðu Buffy er langflottust Skál í boðinu fyrir Buffy

Re: Buffy S06E07 - The Musical - No spoiler

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Jæja búin að horfa nokkrum sinnum á hann aftur og ég held hann verði bara betri í hvert skipti. Þetta með lagið hennar Töru er nú varla hægt að kalla tvíræðni, hún var það berorð, það fór ekki á milli mála hvað var í gangi LOL. Kannski Dawn læri nú af reynslunni og hætti að stela öllu sem er ekki annaðhvort vegg eða gólffast. Af annars mörgum góðum línum í þættinum þá held ég að Xander hafi verið með bestu ,,does this mean I have to be your Queen" LOL :). Mér fannst nú samt Giles fullt...

Meira spjall með soldið af spoilerum!!

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Já það var heldur betur lífsreynsla að horfa á þennann þátt. Ég er ekki ennþá alveg búin að melta hann allann, til þess að það gerist verð ég að horfa á hann nokkrum sinnum í viðbót. Það kom skemmtilega á óvart að nánast allir gátu sungið og það bara mjög vel. Það sem mér fannst standa uppúr voru að sjálfsögðu öll samskipti Buffy og Spike. Svo það sem var perlan að mínu mati var Kanínu sóló Önju, það er óhætt að segja að það hafi rokkað feitt. Það er nokkuð ljóst að það getur tekið nokkra...

Re: Já einmitt (Ath! Spoilerar fyrir megnið af 5. þáttaröð)

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Já og síðan þegar að litli rottumaðurinn skar Dawn, leit svo á úrið sitt þá var klukkan 7:30, rétt áður en Buffy dó.

Re: This year´s girl (þáttur í lok fjörðu þáttarraðar)

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Svo var það líka ein góð setning sem að gaf hint um 5 seríu og það var þegar Faith sagði að mig minnir little miss muffet seven three one.

Re: buffy season 5

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég er búin að sjá alla þættina sem að gerðir hafa verið. Lokaþátturinn núna var alveg rosalegur cliffhanger og já frekar sorglegur en maður var í það miklu sjokki yfir þessu öllusaman að maður mátti ekki vera að því að grenja. En ég held nú samt að það verði enginn þáttur sorglegri en lokaþátturinn í 2 seríu ég held að ég hafi nú hreinlega grenjað í heilann kleenex kassa. En sería 6 byrjar eftir 24 daga svo maður telur bara spenntur niður

Re: Than eða Thon..?

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hann heitir Jonathan að ég best veit

Re: The WB Party

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ekki endilega þar sem að hann er nú víst skilinn við konuna sína, en persónulega hefði ég nú valið einhverja aðra fyrir hann.

Re: Sorglegt!!!

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Nú hvað meinarðu það eru nú 2 ansi góð ennþá í gangi

Re: I have

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég er ennþá að reyna mana mig upp í að horfa á hann aftur, það fór allavega einn góður kleenex kassi þegar að ég horfði á hann, fyrir utan sjokkið sem að entist minnst næstu 7 klukkutíma.

Re: ah var að klára 2x02 á DVD

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Til lukku með það, en var ekki fullt af skemmtilegu aukaefni á þessum diskum

Re: Angel...

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Það er aldrei leiðinlegt að horfa á Angel og reyndar ekki Spike heldur uuuurrrrrr :[
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok