Jaja núna er síðasta serjan af Friends byrjuð og er sagt að síðasti þátturinn eigi að koma verulega á óvart og eiga leikararnir að ráða sjálfir hvernig þeir vilji að sín persóna hafi það í endann og var þessi þáttur tekinn upp um daginn og voru engir háhorfendur svo enginn kjafti nú frá, þannig að sannir friends aðdáendur ættu að vera að deyja úr tilhlökkun (allavega ég). Mig langar að vita, Hvernig vilt þú að Friends endi??