Það er búið að skera á fjármagn í menntakerfið. Ergo, færri krakkar komast í menntaskóla. Kennarinn minn í ‘nos’ (náms og starfsfræðsla, hún er einnig námsráðgjafi) hélt langan fyrirlestur yfir bekknum mínum á að allir þyrftu að taka sig á vegna þess að færri komast í menntaskóla þetta árið. T.d. komast aðeins 100 nýir nemendur í Flensborg, skóla sem liggur við allir Hafnfirðingar komust í áður fyrr. Hún sagði einnig að það yrðu nemendur sem kæmust ekki í skóla þetta árið, vegna...