Kom ekki með nein rök. Sagði einfaldlega að tölvuleikir væru heilalaus endurtekning en skák ekki. Í skák þarftu að horfa fram í tímann, sjá fyrir þér hvernig þú getur sótt á andstæðingin eða eignað þér stærri hluta af vellinum eða verjast sókn etc. Meðan það spilar stórt inn í hvor er með betri… ‘tölvuleikjahæfileika’ (einhver nefndi warcraft og starcraft hérna) þarft að vera góður að stjórna mörgum units í einu, geta castað sæg af göldrum hratt í combat o.s.frv. Ég er hins vegar ekki að...