T.d. ef ég fengi 9 í dönsku en kennarinn þoldi mig ekki og gæfi mér 6 í kennaraeinkunn(þó ég stæði mig ágætlega sem nemandi, væri bara einfaldlega ekki í uppáhaldi) og sú einkunn gilti jafn mikið og prófseinkunn, þá væri það svolítið glatað, kennari segir lítið um kunnáttu þína í tungumálinu. Akkúrat það sem ég er að segja, veit um 1 stk kennarasleikju sem fékk 6,5 í dönskuprófi í vetur (var hækkaður upp í 7 af því að kennarinn er retard) og svo endaði hann með 9 eftir kennaraeinkunn. en sú...