Þetta var í Morgunblaðinu Miðvikudaginn 7. des. síðastliðinn. Ákvað að senda þetta inn og spyrja hvað ykkur finnst um þetta. Fregnir herma að J. K. Rowling höfundur bókannna um Harry Potter, sé búin að fá sig fullsadda af söguhetjunni og í síðustu bókinni endi galdrastrákurinn lífdaga sína. Bandaríski leikarinn Jim Dale, sem les bækurnar inn á hljóðsnældurnar, segir að Rowling hafi fyrir skömmu játað að í sjöundu bókinni, sem hún er nú að skrifa, ljúki sögu Harry Potter. Dale greindi ekki...