1,2,3,4 og 5 eru allar skemmtilegar (ég get ekki gert upp á milli þeirra). 1 bókin er sniðug þar er Harry alltaf að læra e-h nýtt og ,þar líka byrja bækurnar(væri engar bækur án þeirrar fyrstu) þó hún sé reyndar dálítið smábarnaleg miðað við fimmtu en Rowling gat nú ekki látið allt verða geðveikt erfitt og ömurlegt fyrir Harry starx í fyrstu bókinni þá hefðu bara allir gefist upp. Önnur er góð og þá er Harry um tíma “vondi kallinn” sem mér finnst algjör snilld. Þriðja er gargandi snilld og...