Nennti ekki að lesa öll svörin. Eitt er nú samt víst, ef að maðurinn hefði ekki byrjað á því að borða kjöt fyrir mörgum milljónum ára, hefðum við aldrei staðið í þeim sporum sem við erum í núna. Próteinið í kjötinu er nefnilega undirstaða þess að heili okkar þroskist eðlilega. Og þar af leiðandi hlýtur að vera frekar varasamt fyrir 16 ára ungling, sem enn á eftir að þroskast töluvert, að hætta allri kjötneyslu. Ég er ekkert viss um að próteinefni í töflu formi, eða hvernig sem þau eru nú...