Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hvað er að gerast

í Dulspeki fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég var eitthvað að rýna í Tarot spilin mín um helgina og það er eitthvað slæmt á leiðinni og það á eftir að líða langur tími þangaðtil allt kemst í lag aftur. (amk. sögðu spilin það) En ég veit alveg að eitthvað á eftir að gerast. Eg finn það og dreymi fyrir því þó draumarnir mínir láti ekki beint í ljós hvað það er sem er að gerast. Það kemur líklega ekki fyrr en of seint. En ég hef haft það á tilfinningunni lengi að 3 heimsstyrjöldin sé að byrja…það er bara tímaspursmál hvenær.

Re: Lesa þetta...

í Tilveran fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Mitt nikk er bara Cat Lady af því ég ELSKA ketti! Eg sé mig fyrir mér eftir svona 40 ár, sitjandi í ruggustól fyrir framan arineld með svona eins og 10 ketti í kringum mig sem eru að leika sér að prjónadótinu mínu. Semsagt ekta Cat Lady ;)<br><br>Aðgát skal höfð í nærveru sálar.

Re: Vantar strákakisu að láni

í Kettir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Eg á fress sem er ógeltur. Ef þú vilt fá hann er það bara guðvelkomið<br><br>Aðgát skal höfð í nærveru sálar.

Re: Hryllingur

í Dulspeki fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hver veit. Eg held samt ekki. Eg er tvíkynhneigð og held mig við það. Eg á karlkyns lífsförunaut. En takk fyrir svarið :)<br><br>Aðgát skal höfð í nærveru sálar.

Re: Hvað er ég ?

í Dulspeki fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Athugaðu Sálarrannsóknafélag íslands. Þau geta alveg pottþétt hjálpað þér að virkja það sem þú hefur og kanna nýja möguleika. En ef þig langar að fara útí galdur þá myndi ég mæla með Wicca. Mundu bara að allt sem þú gefur út kemur 3falt til baka. Do as you will, but harm none.

Re: Mási varð fyrir fordómum

í Kettir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það er ekki leyft að fara með dýr inn í búðir vegna heilbrigðis laga. Það eru ýmsar bakteríur sem fylgja dýrum sem geta verið skaðlegar fyrir fólk. Sérstaklega fólk með kattaofnæmi. Svo er heldur ekkert sérstaklega smekklegt að fara í til dæmis Nóatún og kaupa kjöt sem kattahár hefur komist í. Svo eru kettir lítið fyrir að bíða í anddyrum. Þeir vilja bara vera með og geta farið inn í búðina og valdið ýmiskonar vandræðum. Þetta eru ekki fordómar heldur bara almenn skynsemi.<br><br>Aðgát skal...

Re: Dýr eru ekki dót!!! Grey kötturinn!!!!

í Kettir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Aumingja kötturinn! Okey, ég hata börn! Er það þá afsökun fyrir mig að labba uppað næsta krakka sem fer í taugarnar á mér og lemja hann eða kasta í hann grjóti eða reyna að drepa hann!?! Eg held það yrði nú eitthvað sagt við því! Samt öskra börn og trufla fólk og eyðileggja allt sem fyrir þeim verður. Það gefur mér enga afsökun til að vera vond við þau! Það sama gildir með dýr. Það er bara almenn skynsemi! Auk þess eru dýr eins og börnin manns eða amk. gildur fjölskyldumeðlimur og fólk er...

Re: Nýr vinur...

í Kettir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Láttu mig bara vita ;)

Re: Nýr vinur...

í Kettir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Tíhí! Þá er bara spursmál hvort þetta gangi. En ef hann er alveg svartur þá skal ég taka hann ef þú sérð fram á endalaus rifrildi ;) Kv Cat Lady

Re: Matthildur er 10 ára í dag !

í Kettir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Til hamingju! Endilega gefðu henni Möttu smá knús frá mér ;) Kv Cat Lady<br><br>Aðgát skal höfð í nærveru sálar.

Re: Meðganga Katta, einhver merki áður en þeir gjóta?

í Kettir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það er mjög erfitt að sjá akkúrat hvenær hún gýtur. Nema ef þú ert heima þá vilja þær oftast að þú eða einhver fjölskyldumeðlimur sé nálægt. En kisur vita alveg hvað þær eru að gera í flestum tilfellum og geta alveg séð um sig og sína sjálfar. En ef upp koma einhver vandamál er hægt að hringja í dýralækni og fá leiðbeiningar í gegnum síma. Það ætti bara helst að láta kettlingana sem mest vera fyrstu 2 dagana amk. nema hún lendi í vandræðum með að ná fylgjunni af þeim þá má hjálpa til að taka...

Re: Nýr vinur...

í Kettir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Oftast er bara smá aðlögunartími. Tíminn fer eftir því hvað Pjakkur er búinn að vera lengi einræðisherra og hvað hann er svona hmm, “líbó” með að kynnast öðrum. En oftast þegar þetta eru 2 fressar verður pínu svona territorial dæmi í gangi og Púki þarf að komast inní goggunarröðina :) en svo verða þeir örugglega ágætis vinir :) Gangi ykkur vel kv Cat Lady

Re: Köttur að fara úr hárum

í Kettir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þetta er náttla þessi árstími sem kettir fara aðeins meira úr hárum. En þetta gæti verið annaðhvort B eða D vítamínskortur. Eða jafnvel ormar. bara hringja í dýralækni og spyrja að þessu er langbest. Dýralæknastofan í Garðabæ er mjög góð. var einmitt með eina af mínum þar í dag. Síminn þar er 565-8311. Endilega hringdu og spurðu þau aðessu :) Gangi þér vel Kv Cat Lady<br><br>Aðgát skal höfð í nærveru sálar.

Re: Hvað fynst ykur??

í Kettir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það er allt í lagi að fá kettling á heimilið. En kannski ekkert sniðugt að vera að gefa 4 mánaða barni kött. Frekar að taka kisuna bara inn sem nýjan fjölskyldumeðlim og sjá til. En fyrst það er ekkert ofnæmi komið fram þá ætti þetta að verða allt í lagi. Og auddað er ekkert hægt að hafa heimili án þess að hafa amk 2 kisur ;) Kv Cat Lady<br><br>Aðgát skal höfð í nærveru sálar.

Re: Hvað kostar að fá sér kött?

í Kettir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þú getur fengið kettlinga gefins nema þú viljir hreinræktaða. þú þarft ekki leyfi nema þú búir í Hveragerði. Allt sem þú þarft að gera er að fara með þá í bólusetningu 2x og kaupa matinn ofan í þá. Bara gefa þeim þurrfóður og vatn og þá er matarkostnaður fyrir einn kött sirka 700 kr á mánuði. Bólusetningin er reyndar frekar dýr en það marg borgar sig…svo þeir fái ekki kattarfár eða kattaflensu. Kv Cat_Lady<br><br>Aðgát skal höfð í nærveru sálar.

Re: Kynning á göldrum

í Dulspeki fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Mjög góð grein hjá þér! Eg hlakka til þegar næsta Wicca námskeið verður hjá þér…langar til að kynnast þessu miklu betur!

Re: Katta "Abuse"

í Kettir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hringdu umsvifalaust í lögregluna!!!! Þeir hafa svo samband við dýraverndunarsamtökin sem koma til með að taka af honum kettina og fá fyrir þá ný heimili. En það er skylda samkvæmt lögum að láta vita ef um svona ofbeldi gegn dýrum er að ræða!!!!! Gerðu þetta bara sem fyrst pls…kattanna vegna!<br><br>Aðgát skal höfð í nærveru sálar.

Re: Skotið á kött !

í Kettir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Sko ef kettir eru að ráðast á hunda og svona þá er greinilega um villiketti eða bara klikkaða ketti að ræða! Eg hef aldrei heyrt um svona kattavandamál fyrr! Eg bý í algjöru kattahverfi og það hefur aldrei verið neitt svona vandamál með kettina hérna. En það hlýtur að vera hægt að tala við eigendur svona katta og láta þá gera eitthvað í þessu!

Re: Skotið á kött !

í Kettir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ef ykkur er svona illa við ketti hvernig væri þá að fá sér bara svona Get off my garden sprey og spreyja því í kringum garðinn. Þá hætta kettirnir líklega að trufla ykkur. En auðvitað er það sick að halda því fram að það megi bara skjóta ketti af því þeir koma inná ykkar eign!!! Hvurslags fávitar segja svoleiðis!!!!

Re: gæludýrainnflutningur

í Gæludýr fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Frábært! :) Mjög góðar fréttir fyrir gæludýraeigendur allsstaðar! Mér hefur líka alltaf fundist að sex vikur í Hrísey væru of mikið. Þetta á virkilega eftir að draga úr sálfræðilegum skaða gæludýra (sérstaklega katta, hunda og fugla) við svona langa og mikla einangrun. þó ég sé ekki mikið fyrir hann Guðna, þá amk gerði hann rétt í þessu máli. Bravó Guðni!

Re: Skotið á kött !

í Kettir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Æ aumingja Freyja og kettlingarnir hennar!!! Eg samhryggist fjölskyldunni innilega og vona að byssumaðurinn finnist sem fyrst svo hægt sé að refsa honum (oftast eru það karlmenn/strákar sem ráðast svona á dýr og þá sem minna mega sín)! Að vita af svona fólki er hryllingur! Eg yrði brjáluð ef eitthvað svona kæmi fyrir mína ketti!

Re: Denver Airport

í Húmor fyrir 21 árum, 6 mánuðum
LOL LOL LOL!!!!

Re: Nokkrir snildar brandarar

í Húmor fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það þarf ekkert að þýða alla brandara!!! Það er svo oft sem þeir missa inntakið ef þeir eru þýddir. Það er miklu betra að hafa þá á því máli sem þeir eru sagðir.

Re: Geðveiki og að reka fólk (eða Össi pati)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þessi kosningaáróður fyrir D listann er orðinn soldið þreytandi. Hvernig væri að hætta að horfa á hvað vinstri flokkarnir hafa gert í borgarstjórn og fara að horfa til ríkisstjórnarinnar. Þar hefur jú óráðsía og spilling D listans best komið í ljós. Niður með mafíuna! Kjósum eitthvað annað! Það er bara einfaldlega ekki hægt að gera verr en D hefur gert fyrir hinn almenna borgara.

Re: Að vera ekki nörd

í Lífsstíll (gamli) fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Vá. Ég hef sjaldan lesið heimskulegri grein! Það er bara fínt að vera nörd. Nördar eru góðu gæjarnir og svona fávitar eins og þú eiga aldrei eftir að vera hamingjusamir í lífinu af því þeir eru svo vitlausir að halda að þeir séu nafli alheimsins! Svona choco fávitar eru bara naflakusk!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok