Þetta var líka sagt þegar UT2003 kom út fyrir ári síðan. Ég held að flestir eigi fína tölvu í að keyra leikinn. Skoðið lágmarkskröfur fyrir leikinn (1ghz, 64mb skjákort, 128mb minni). Það er bara ekki “pláss” fyrir marga vinsæla leiki hérna á Íslandi (BF, CS, COD, WolfET, Q3 og kannski Eve). Svo eru fleiri á leiðinni eins og HL2 og CS:S. Svo held ég að almenningur spili frekar “realism” leiki (cs, bf, cod, wolf) yfir jah “unrealism” leiki eins og UT2004 er, allt er þetta jú...