Árið 1990 settu þeir félagarnir, Noko, Trevor og Howard Gray (Trevor og Howard eru bræður)upp fyrsta Apollo Control studíó í reimri kirkju í Camden, London. Noko og bræðurnir voru upphaflega fjórir með honum Dr. James E. Gardner. James hætti ‘93 til að lifa fínu lífi í tónlistarnámi í Bandaríkjunum og seinna á Nýja Sjálandi. Í byrjun ársins 1991 sömdu þeir við Stealth Sonic Recordings, sem var sjálfstætt merki til að gefa út þeirra sérstöku raftónlist og lög með öðrum listamönnum, þar á...