Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Um vanvirðingu landans á íslenskri tungu.

í Deiglan fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Heyr, heyr. Þetta er þarfur punktur á besta tíma.

Re: Perfect cast í "Da Vinci Code"

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég viðurkenni að Ford er orðinn svolítið gamall í þetta en ég væri til í að skipta honum út fyrir Jhonny Depp eins og hann leit út í “9th Gate”. Hvað segirðu um það?

Re: Er að leita af Warhammer 40.000 her!

í Borðaspil fyrir 20 árum, 1 mánuði
Takk fyrir að svara. Það ætti að vera mail á leiðinni til þín.

Re: Hversu mikið veistu núna um Star Wars?

í Sci-Fi fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hér hefst speki ;) Þetta voru bara nokkuð góðar spurningar. 1. Jawa-ana þegar hann og R2-D2 eru um borð í sandcrawler-num. 2. Darth Vader. 3. Jabba the Hut. 4. Beru (Whitesun) Lars 5. C-3PO 6. C-3PO 7. Owen Lars segist ekki þekkja Obi Wan Kenobi en hann þekki Ben Kenobi. 8. Alderaan eftir yfirheyrsluna á Leiu. 9. Ben (Obi Wan) Kenobi. 10. Hann er ekki hrifinn af lyktinni. 1. Darth Vader þegar hann var að tala við Keisarann um verðandi innárásina. 2. 4 nasir. 3. Vinstra megin. 4. Boushh. 5....

Re: Vegna lögregluaðgerða gegn höfundarréttarbrotum.

í Deiglan fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég leifi mér að fullyrða að langflestir ef ekki allir sem eru að lesa þetta hafa á einhverjum tímapunkti á einhvern hátt brotið höfundarréttarlög. Meira að segja lögreglumennirnir sem stóðu að aðgerðunum. Þetta eru vissulega lögbrot en ég tel að það sé hægt að mæta þessu með gjaldi eins og lagt var á óskrifaða geisladiska. Þegar ég fer út í búð og kaupi óskrifaðan disk er reiknað með því að ég komi til með að nota hann til að afrita eitthvað sem er bundið höfundarrétti og ég látinn borga...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok