ég ætla vona að þú sért ekki að læra “forritunarmál” í skólanum heldur “að forrita”, ef svo er, þá skiptir ekki miklu máli hvaða forritunarmál þú ert að læra, c++ stendur alltaf fyrir sínu, en Java er í raun enþá að fæðast. Java er að ná stærri og stærri markaðshlutdeild, sérstaklega í upplýsingatæknigeiranum sem forritunarmál í vefþjónshluta stærri vefja. Java hefur marga kosti, t.d. að vera OO og þar afleiðandi geta boðið upp á mikinn endurnýtanleika á objectum, þ.e. það þarf ekki alltaf...