Fylki, er jú það sem forritari þekkir sem array, fylki eru reyndar þekkt fyrirbæri í stærðfræði líka. Fylki er stæða 0 eða fleirri tilvika eins hluta eða breyta, þó þarf stæðan ekki að vera uppfyllt, þ.e. tilvikin geta verið null, því null getur verið allt. Þegar tilvik eru sett í fylki, hafa þau ekkert tilvísunar-nafn, heldur einungis vísi (index) á það sæti sem þau sitja í, í fylkinu. Í java eru tilvik fylkja skilgreind á nokkra vegu. t.d. skilgreininr maður fylki int breyta með 3 sætum...