Mig langar til að segja ykkur sögu. Sögu af sönnum jólaanda. Þegar ég var lítill var alltaf mikið stress í kringum jólin. Það var eins og fólk kynni ekki að slappa af. Eru jólin ekki til þess? En samt var alltaf eins og jólin snérust um eitthvað annað. Pakka inn, baka, taka til, kaupa, eyða. Vá þvílík hamingja. Það var oft sem mig langaði hreinlega til þess að stinga af. Á jólaeyju. Þar sem fólk kynni að meta jólin fyrir það sem þau standa fyrir. Ást, frið og hamingju. Að deila þessu með...