Ok ég skal kannski umorða þetta, það eru örfáir sem vita hverjir þeir eru.. Það að vilja vera eins og einhver endurspeglar ekki endilega hver maður er! Ertu semsagt að segja að allir sem klæða sig eins eru eins. Margir af þeim eru einfaldlega að reyna að fitta inn. Vera eins og hinir til þess að standa ekki upp úr, það er það sem ég átti við, örfáir sem þora að standa uppúr. Ok kannski vilja þeir það ekki, kannski vilja þeir vera eins og allir aðrir og það er svo sem gott og blessað, ekki...