Mig langar samt rosalega að fá svar við því sem ég var að velta fyrir mér hér að ofan. Fólk er þunglynt, það er kvíðið, það drekkur. Fólk verður þunglynt því kannski gerðist eitthvað í lífi þeirra sem triggeraði það, fólk er kvíðið, kannski lenti það í einelti eða varð fyrir leiðinlegri reynslu sem gerir það að verkum að það er kvíðið. Fólk drekkur og missir stjórn á drykkjunni og drekkur frá sér fjölskyldu og vini. Það er hægt að lækna þunglyndi með hugarfari einu saman, það er ekki í öllum...