Að mínu mati var eini virkilegi “lágpunturinn” FF X-2, hann er bara ekki FF í mínum augum :S. Vissulega var IX ekki að standast alltaf en mér finnst hann mikil betri en X-2. FF XI er enganveginn feilspor, það er mjög sniðugt að gera FF netleik (þegar ég beið eftir honum hugsaði ég, “wow endalaus FF leikur *L*”) “Peningaplokk? Þú borgar u.þ.b. 1000 krónur til að spila á mánuði, sem er nokkurn vegin þar sem þú borgar þegar þú ferð í bíó, en þú situr aðeins í 2-3 klst í bíósalnum, en getur...