Ég er nú ekki að segja þetta til að særa neinn. Það sem ég á við er t.d. þar sem XBOX og PS3 koma saman, fade-ið þar er ekki nógu gott fyrir augað, “P”ið er ekki alveg nógu sjáanlegt, sem gefur til kynna að um eitthvert mynapúsl sé að ræða. Væri jafnvel flottara að leyfa því að njóta sín, ásamt “on/off” takkanum á 360, það er heldur dauft. Annars er hugmyndin mjög góð og skilar sínu fullkomlega, mun flottara að hafa tölvurnara allar þrjár í stað þess að hafa einvherja leikja karaktera.