Eitt sem ég hef aldrei skilið, sem mér finnst trúað fólk og trúleysingjar oft eyða miklum tíma í að sanna/afsanna: varðandi guð, afhveju eru allir svona vissir um að hann sér endilega “góður” ? Það er alltaf verið að segja að ef guð væri til, hvernig getur hann látið lítil börn deyja eða fæðast fötluð og eitthvað í þá áttina. Afhverju heldur fólk að hann sé góður? EF hann er til, þá finnst mér hann vera nokkurnveginn “neutral” í þessu öllusaman, drepur hér og gefur líf þar…ekkert að spá í...