Getur ekki verið að þetta séu rök sem við mennirnir höfum hugsað upp (vitaskuld eru þau það) og því megi áætla að raunin sé langt, langt ofar okkar skilningi, svo langt fyrir ofan okkar skilning að það væri ekki með neinu móti hægt að útskýra það fyrir okkur? (þ.e.a.s. hver raunin væri…í raun) Oft finnst mér mennirnir ofmeta sig og tilvist sína. Með ofangreint í huga finnst mér þessi rök, eins skírmerkileg og líkleg þau eru, ekki endilega vera nema enn ein kenningin.