Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

HUGA bann og afleiðingar þess (36 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Ef maður er bannaður frá Huga fyrir að vera of cool og awesome, resettast þá stigin manns? A) afhverju? B) í hvað get ég notað þessi stig? C) er hægt að sameina þessi stig við vildarpunktana mína og nýta þau í utanlandsferð? takk ÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÐISLEGA FYRIR SVÖRIN OG AÐ VERA TIL.

Caterpillarmen - Adopt A Monkey (6 álit)

í Íslensk Tónlist fyrir 15 árum
Coverið af nýútkominni plötu Caterpillarmen.

Salvia Divinorum (42 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum
Jæja, nú veit ég fyrir víst að það eru allnokkrir Íslendingar sem hafa prófað Salviu. Datt í hug að hvetja fólk til þess að reyna lýsa þeirri reynslu sinni og reyna eftir fremsta megni að taka fram hvernig extract af salviu þetta var sem þið neyttuð (s.s. 5X-60X jafnvel hærra?) sökum þess að það skiptir gríðalega miklu máli. Ef þið hafið jafnvel tekið upp reynsluna og sett á youtube (vinsælt úti) þá megi þið linka á það hér.

Lagið í Dominos auglýsingunum (Hjálp!) (3 álit)

í Rokk fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég væri þeim ævinlega þakklátur sem getur sagt mér hvaða band og hvaða lag er notað í Dominos auglýsingunum sem hefur verið að sýna núna undanfarið (eitthvað erlent lag). Takk kærlega.

Dark Sector (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Hefur einhver hérna hugmynd um hvenær Dark Sector kemur í búðir hér á landi? (fyrir PS3 auðvitað). Takk fyrir.

8mm yfir á DVD? (6 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 18 árum, 1 mánuði
Datt í hug að spyrjast fyrir um þetta hér: Mig vantar upplýsingar um það hvar ég get látið færa gamlar 8mm filmur yfir á DVD diska?

Lineage 2 (3 álit)

í MMORPG fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég var að velta því fyrir mér hvort einhverjir íslendingar væru að spila Lineage 2, og hvernig hann væri ?

DVD Copy og Bootleg (26 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
DVD Copy og Bootleg Eftir að hafa orðið vitni að risi og hruni www.dvdmyndir.com þá verð ég að spyrja ykkur sem elskið DVD jafn mikið og ég, vildum við hafa þennan sora? Persónulega, ef ég veit að það eru til betri útgáfur af myndunum sem eru í mínu safni nú þegar þá lýður mér illa þangað til ég kemst yfir þá útgáfu. Svo ég tali nú ekki um tvö atriði sem fá mig til að kúgast: Myndform og Bergvík (allur í ælu…). Það ætti að banna myndform að gefa út sínar eigin DVD myndir, þetta er mesti...

R3 DVD (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Veit einhver hvar best er að nálgast Asískar R3 DVD myndir?

DVD collection á netinu.. (14 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Persónulega finnst mér gaman að skoða annarra manna safn á netinu, bæði til að skoða hvernig smekk fólk hefur sem og til að metast um hvort það eigi meira en ég (þoli það ekki). En oft fæ ég hugmyndir um mynd sem mig langar í eftir að hafa skoðað umrædda lista. Þannig að ég var að spá í að sem flestir gæti postað inn link hérna inn á DVD safnið sitt á netinu, ég er enn að vinna í að koma mínu inn , fattaði þetta of seint, en posta því um leið er því lýkur.

ACME !? Looney Tunes (2 álit)

í Teiknimyndir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Alveg frá því ég horfði fyrst á Looney Tumes og hafði grunnþekkingu á ensku þá hef ég verið að pæla í einu við þá þætti, ACME - hvað er/þýðir það??? það kemur á flestöllu sem er í teiknimyndunum, samt ekki öllu sem maður gæti trúað að það væri á, t.d : ACME Fireworks, ACME rocket, ACME store. Veit einhver hvað þetta er? ef svo er þá eru þið að svara áralöngum íhugunum.

"The Bracelet" (1 álit)

í Smásögur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
*Birt með fyrirvara um stafsetningar villur og breytingar á verði* Ok, þetta er semsagt saga, sem útskýrir hvað gerist eftir lok annarar sögu þar sem tvær vinkonur eru eitthvað að vesenast , fer ekkert út í það hér, enda gerði ég ekki þá sögu. Hinsvegar gerði ég það sem kemur núna, rituð á ensku…ef ekki bara fyrir ensku tíma. Það var ungur og efnilegur pólverji sem fékk mig til að senda þessa sögu inn, svo þetta er tileinkað honum…. Prologue Seeing as the story itself was pretty much written...

OMG!! :D (1 álit)

í Myndasögur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég var að eignast The Amazing Spider-man 361, the first appearence of Carnage (minn uppáhalds comic “vondi kall”) NM (near mint) 9.6 :D!!!!! wow, jeijj ég er ánægðu

Ten Years After (14 álit)

í Gullöldin fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég hef nú gert sama og ekki neina grein hérna á huga en mig hefur langað að gera grein um eina af bestu en jafnframt “gleymdu” hljómsveit Ten Years After. Í Ten Years After er meðlimirnir: Alvin Lee: Gítar og söngur, Chick Churchill: Hljómborð, Leo Lyons: Bassi og svo loks Ric Lee á trommur. En það er þó heldurbetur hægt að segja að allir meðlimirnir hafi fallið í skuggan fyrir Alvin Lee, mér finnst óhætt að fullyrða að hann er á topp 10 listan yfir bestu gítarleikara heims (þó að ekki séu...

Max Payne2 PS2 (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Er Max Payne 2 eitthvað mun verri á PS2 heldur en á PC? Ég á báðar, en vill frekar spila PS2 leiki, en ef hann er mun verri, og þá er ég ekki að tala um controls, heldur bara leikin í heild, þá fæ ég mér hann frekar á PC

Varðandi Manhunt... (10 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Í alvöru talað, ég trúi ekki að fólk sé að röfla um Manhunt, að það sé að stinga upp á að hann verði bannaður. Málið er að margir, þar á meðal ég, hafa beðið eftir svona leik allt sitt líf og mér finnst hann meira að segja mætti vera miklu, miklu “ógeðslegri”, blóðugri og ofbeldisfyllri en hann er nú frekar ofbeldisfullur nú þegar. Svo er það að hann er bannaður í Nýja Sjálandi og þá vill fólk fara að láta banna hann hérna og eru að röfla um það hvernig foreldrar barna undir 16 ára geta...

LOTR ROTK miðar til sölu þann 18 des... (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég er með tvö miða á Lord Of the Rings: Return of the King þann 18. des næstkomandi í sal 1 í regnboganum, ef þið hafið áhuga getiði boðið í þá hér.

Ég má tl með að share-a þessu (4 álit)

í Myndasögur fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Ég var úti í Kentucky fyrir um 2 árum og fór þar í svona hálfgert “kolaport” sem seldi allskonar shit og drasl, og ég ætlaði að leita af einhverjum comic-um en fann engin. Ég var búinn að leita og leita, svo loksins spurði ég einhvern grútskítugan redneck og hann benti eitthvert og upp í loftið, ég hélt náttúrulega bara að þetta væri einhver psycho hillbilly en svo leit ég upp í loft, og þá reyndust vera fullt af comics upp í loftinu, 2 og 2 saman á 5$. Þar sem ég er mikill Spider-man...

OMFG!! WP á Midgardsormr í FFXI (5 álit)

í Final Fantasy fyrir 21 árum
OMFG, getur einhver reddað mér WP á Midgardsormr, verð að fá það :S, það væri geðveikt ef einhver gæti það. —Migeria—-

Ultimate Spider-man 35 (1 álit)

í Myndasögur fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég var að pæla hvort einhver hefði fengið issue 35? það var eitthvað vesen í Nexus þannig að ég þurfti að kaupa einhver nokkur saman í einu blaði til á fá 35. damn >.

Rabbits eftir David Lynch (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég er mikill aðdáandi David Lynch og er að reyna útvega mér öll hans verk á DVD. Ein besta mynd sem ég hef á ævi minni séð er Mulholland Drive, myndirnar sem hann gerir eru bara svo “flottar” og vel gerðar að þó maður sé ekkert að botna í einu eða neinu við fyrsta áhorf þá á maður það til að elska myndina og horfa á hana út í gegn mörgum sinnum (t.d Lost Highway). Ég er ekki meðlimur á David Lynch.com en er að hugsa um það, því maður þarf að borga um 10$ á mánuði og ég er að pæla í því hvort...

MYNDFORM & BERVÍK?? :( (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hvað er að??? þessi fyrirtæki eru að segjast gefa út DVD, það er bara bull, það sem þeir eru að gefa út er bara algjört CRAP sem ekki er hægt að kalla DVD bara af því það er í DVD umbúðum. Gæðin eru ömurleg, soundið er fáránlegt, reyna ekki einusinni að redda ágætu aukaefni og allt framan og aftan á coverinu er á Íslensku! svo í þokkabót lítur coverið sjálft út fyrir að vera fjöldaframleytt allt á einum stórum pappa sem er svo skorinn út og ljósritaður. Persónulega vill ég ekki eiga svona...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok