Blár er bara litur sem við höfum gefið hlut sem endurspeglar bláan geisla ljós. Svo að okkur finnst hann vera blár. En svo er gaman að spá í að kannski upplifir næsti maður bláan lit ekki eins og þú. Fyrir honum gæti blár alveg eins verið eins og þú upplifir gulan og öfugt.