sona eru reglurnar um Downhillkeppnis brautir Keppnisbrautin Brautin skal vera styðst 1000 metrar og lengst 3500 metrar. Leitast skal við að hafa brautina alla niður í móti, einungis stuttar brekkur upp í móti, sem krefjast þess ekki að keppandinn þurfi að hjóla (snúa sveifunum), eru leyfilegar. Brautin á að vera sambland af einstigi, slóðum og grýttum köflum auk þess að vera sambland af hröðum og tæknilegum köflum. Áherslan er á tæknilega hæfileika hjólreiðamannsins en ekki þol. Rásmark...