Já ég pantaði svona pizzu líka, og ekki nóg með það að hún var ekki góð, það voru svona 5-6 pepperóni 1 á hverri sneið, ekki það. Svo pantaði ég áður mexicana og þeir áttu greinilega ekki jalapenos, það voru einhver chili lauf(þannig hún var svo sterk að þetta var óætt) það var heldur enginn rjómaostur, né nachos, og það var smá anananas á henni á ekkert að vera ananans. Allavega ég versla ekki við þá lengur, er farinn yfir í dominos hellings álegg þar og besta verðið miðað við magn.