Ég var í mat hjá vinkonu pabba ok allt í lagi með það en maturinn var hræðilega sterkur, mér finnst sterkur matur ok þangað til hann er kominn upp að ákveðnu leveli. Áður þegar hún hefur boðið okkur í mat þá bauð hún okkur í eitthvað Mexíkanst og það var aðeins OF mikið sterkt nánast óætt, þurfti að fá mér 2-3 sopa áður en ég gat haldið áfram að borða og ég var samt að drepast úr sviða í kjaftinum. Síðan bauð hún okkur í saltkjöt og baunir, mér finnst baunasúpa ekki góð þannig að ég fæ mér...