4. Maí 1951 fæddist strákur sem hét Bob Alan Deal, sem seinna byrjaði að kalla sig Mick Mars. Þegar Mick var 5 ára tók frænka hans, Thelma hann og bróðir hans í 4-h fair in piers- garðinn í Huntington, Indiana. Þar sá hann Skeeter Bond spilandi á gítar og jólin það árið gaf mamma hans honum lítinn gítar, líklegast með gúmmístrengjum í jólagjöf, og árið eftir það fékk hann Mikka Mús gítar með eyrum á hausnum. Fljótlega lærði Mick hvernig hann gæti stillt strengina svo hann gæti spilað eins og...