Janúarpatchinn er ekki ennþá kominn, 12.1.1 er ennþá nýjasti patchinn. Þegar janúar patchinn kemur þá á hann að downloadast automatískt í gegnum Steam, og þú átt ekki að lenda í neinu veseni með að halda áfram að spila það save sem þú ert að spila áður en þú patchar leikinn, hinsvegar muntu auðvitað þurfa að byrja nýtt save eftir að janúarpatchinn kemur ef þú vilt hafa alla sem skiptu um lið í janúarglugganum í réttu liði.