Í dag er hitt og þetta búið að gerast. En eitt af því var að mér batnaði, ég var reyndar ekki mikið veikur, svo ég fór í skólann í dag. Í skólanum í dag þá setti ég fram kenningu, en kenningin er sona:“Davíð sundkennari vill mig ekki í sundtíma” ástæða ég er mjög gjarn á að “gleyma” sundfötum þegar það er kalt en þá er alltaf sund, en þegar ég kem með sundföt þá hefur bara verið sund í 2 eða 3 skipti og það af mikið fleiri skiptum. Ég fór líka í próf í dag í trúarbragðafræði, Búdda og önnur...