Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Miðaleikur (8 álit)

í Sorp fyrir 19 árum
Við vorum í eitthverjum miðaleik í skólanum í dag. Þú dregur miða og átt að gefa eitthverjum sem þér finnst setningin á miðanum eiga við. Og ég fékk miða sem stendur á “Þú ert alltaf tilbúin/n að veita aðstoð” eða eitthvað í þá áttina og ég setti þann miða náttúrulega beint á Jóhann Óla þar sem hans bækur eru notaðar þegar ég veit ekki svörin. Síðan dró Þóra Katrín bleikann miða, þið sem vitið hvaða miðaspil ég á við vitið hvað bleikur miði er. Og Þóra lét mig fá miðann og síðan þurfti ég...

24 & Prison Break (26 álit)

í Sorp fyrir 19 árum
Ég fór allt í einu að pæla eru eitthverjir eins og ég sem missa ekki af þætti af 24 eða Prison Break??? Ef það skildu nú vera eitthverjir Sorparar sem eru þannig[ég geri ráð fyrir því að þeir séu allnokkrir] hvort downloadið þið þáttunum eða látið ykkur nægja staðurinn þar sem Stöð 2 er??? Ég læt mér nægja staðurinn þar sem Stöð 2 er en ef ég missi af þætti þá er honum downloadað.

Alfreð Gíslason (0 álit)

í Handbolti fyrir 19 árum, 1 mánuði
Nýji landsliðsþjálfari Íslands Alfreð Gíslason og Sigfús Sigurðsson. Ég er hissa á að það sé ekki kominn mynd inn á þetta áhugamál af Alfreð eftir að hann varð landsliðsþjálfari

20 í æfingabúðir í Magdeburg (8 álit)

í Handbolti fyrir 19 árum, 1 mánuði
Alfreð Gíslason er búinn að velja hópinn sem fer í æfingabúðir í Magdeburg í Þýskalandi 10-17. apríl fyrir leikina gegn Svíum í júní. Þetta las ég á HSÍ og svo virðist sem að HSÍ hafi tekið þetta af MBL.is. Alfreð hefur valið landsliðið Alfreð Gíslason tilkynnti í hádegi fyrsta landsliðshópinn sem hann velur eftir að hann tók við starfi landsliðsþjálfara í handknattleik karla fyrir skömmu. Hann valdi 20 leikmenn sem verða í æfingabúðum í Magdeburg í Þýskalandi 10. til 17. apríl. Þá verða...

Amason (29 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já ég komst að því í dag, eða ég klikkaði allaveganna og myndGooglaði Amason, þar sem ég og Jóhann erum að gera verkefni um regnskóga, það sem ég ætlaði að fá var mynd af Amazon regnskógunum en ég leitaði amason og þetta var það fyrsta sem kom upp. Helvíti flott mynd. Síðan komst ég að því að þetta væri örugglega mynd af amasónu en það voru kvenmenn í Suður-Ameríku fyrr á öldum, amasónurnar voru hermenn og þær skáru af sér hægra brjóstið til að það væri þægilegra að halda á boga. Og ég hélt...

Eyjólfur Sverrisson (13 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 1 mánuði
Skrýtið að það er ekki komin mynd af honum hérna inn eftir að hann varð landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu. En allaveganna þarna er Eyjólfur nýorðinn landsliðsþjálfari

Laugardalshöllin (8 álit)

í Handbolti fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það er eitthvað að gerast í Laugardalshöllinni á laugardaginn klukkan 1400. Ég er búinn að fá 2 mail frá Val um þetta og ætli ég setji þau ekki bara inn. Valur.is[fyrra mailið] “Besti miðjumaður sem Ísland hefur átt, draumaleikmaður allra þjálfara því hann stýrir liðinu innan vallar og utan” “Ef stúlkurnar yrðu sjálfar spurðar að sturtusamkomulaginu myndu þær vafalaust bera við minnisleysi” “Þetta er eilífðarvél” “Verður einnig að flokkast undir erfiðasti leikmaður til að þjálfa en það er...

Franska (90 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég mæli með því að við tölum frönsku allstaðar á Huga. Ef við kunnum ekki frönsku þá notum við bara Babelfish Hver er með???

9. apríl (60 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hvur djöfullinn er að fólki, núna seinustu 3 daga er ég búinn að fá þrjú boðskort í fermingar, engin í sömu kirkju. Afhverju getur fólk ekki fermst á öðrum degi en 9. apríleins og ég að fermast 13. apríl Mér finnst bara leiðinlegt að vera boðinn og ekki geta mætt, reyndar er ein ferming þarna sem ég nenni ekki að mæta í, ætli ég neyðist ekki til þess að senda boðskort á manneskjuna í mína fermingu til að viðkomandi móðgist ekki. Afhverju eru fermingar á páskunum afhverju eru þær ekki bara...

Riise... (3 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 1 mánuði
… að fagna marki sínu á móti Birmingham í gær[21/03/2006]

Language Toolbar (1 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 1 mánuði
Mig vantar að fá Language Toolbarið í taskbarinn[draslið sem start takkinn er á] Þegar ég hægri semlli á taskbarið, og fer í Toolbars þá er ekki þar Language Toolbar. Hvernig get ég fengið það á taskbarið??? Með fyrirfram þökkum Nesi#13

Birmingham - Liverpool (10 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 1 mánuði
Liverpool er ekkert hætt að skora fleiri en 1 mark í leik. Liverpool vann Birmingham í FA Cup áðan. Ekki 1 - 0, ekki 2 - 0, ekki 3 - 0, og ekki 5 - 0 heldur 7 - 0 Ekki nóg með að Liverpool hafi unnið 7 - 0 heldur var fyrsta markið skorað á 1. mín af Sami Hyypja. Og Croucharinn skoraði 2 mörk, aftur. Ég sá því miður ekki leikinn en vonandi er hann endursýndur eitthverntíman. 1. mín. Sami Hyypja skorar. 0 - 1 5. mín. Peter Crouch skorar. 0 - 2 22. mín. Djimi Traore fór útaf fyrir Harry Kewell....

Alþjóðlegt samtal (5 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég og Jóhann Óli áttum mjög alþjóðlegt samtal á msn núna í tölvutíma. Endilega skemmtið ykkur við að lesa þetta. (sn)Schachmeister8-|Bambino198-|Mér að fara á Roger Waters! says: 你好hannes Nesi#138-| - Uncle Sam[3] vs. John Bull[0] says: я самые лучшие там even if вы бьете меня, котор я...

CD's (38 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 1 mánuði
Í dag keypti ég mér nýjan geisladisk sem mér finnst skrýtið að ég hafi ekki verið búinn að kaupa mér eða láta pabba kaupa, og ég lét pabba kaupa annann. Ég og pabbi fórum í lagersölu Senu og skoðuðum. Margir diskar skoðaðir, en aðeins 2 keyptir :( hefði viljað fá fleiri. Þeir diskar sem við keyptum voru Red, White & Crüe með Mötley Crüe og Nirvana diskur sem heitir bara NIRVANA. Ég keypti Red, White & Crüe og lét pabba kaupa NIRVANA Hvaða disk/a keyptir þú þér seinast???

Á að fá sér 24 the game??? (0 álit)

í Tölvuleikir fyrir 19 árum, 1 mánuði

Fótboltakall (11 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 1 mánuði
Áðan í leiknum hjá Newcastle og Liverpool[sem Liverpool er að vinna YAY] talaði lýsirinn um eitthvern kall sem Arsenal er hugsanlega að kaupa, maðurinn er 2.08 minnir mig og minnir að hann spili með Rauðu Stjörnunni. Hann á að vera hæsti fótboltamaður í heimi, minnir mig Veit eitthver hvað hann heitir? Með fyrirfram þökkum Nesi#13 You Will Never Walk Alone

Newcastle - Liverpool (5 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 1 mánuði
Newcastle er að spila við Liverpool á ST. James' Park og mér finnst það nokkuð merkilegt að Crouch er búinn að skora en það þýðir að hann er búinn að skora í 2 leikjum í röð, gæti verið að hann sé vakna til lífsins og byrji að skora eins og brjálæðingur?, held ekki en ég vona það. Crouch skoraði á 10 mínútu. Gerrard skoraði á 35 mínútu. Ameobi skoraði á 41 mínútu. Og á 51 fyrstu mínútu fékk Jean-Alain Boumsong rautt spjald fyrir “Professional foul” og Liverpool fékk víti sem Cissé tók og...

Pælingar (33 álit)

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég átti alltaf eftir að sjá Saw 1, og reyndar 2 líka en það er annað mál, svo ég horfði á hana á Stöð 2 áðan. Saw er helvíti góð mynd og allt það en ég byrjaði að pæla hversu geðveikir náungarnir sem skrifuðu handritið séu, fólki dettur svona hlutir ekkert bara allt í einu í hug. Ef þið pælið í því þá er þetta fólk sem er að skrifa sögurnar á bakvið myndirnar ekki heilt á geðsmunum. Varla færi Jerry Bruckheimer[hvernig skrifar maður það?] að búa til nokkrar seríur af CSI ef hann væri...

Eru Sorparar fermdir? (0 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 1 mánuði

MP3 spilarinn minn is back (13 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég gleymdi spilaranum mínum úti um jólin, grátum *byrjar að gráta en hættir strax* okey þá erum við búin að gráta. Í dag fékk ég hann aftur YAY en hann kom til landsins í þarseinustu viku en ég fór ekki í bæinn um seinustu helgi svo. En núna man ég bara ekki nafnið á spilaranum, ég man hins vegar að eitthvað tengt símanum mínum hét Nemesis. Núna er ég að hugsa hvað ég get kallað spilarann, ég kalla hann Sám frænda/Uncle Sam eða John Bull. Ég er búinn að ákveða hvort það mun vera. Það er, fæ...

Adrenaline Challenge (3 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég er kominn í borð sem heitir “This is the end?” og vantar hjálp í því þarsem ég get einfaldlega ekki komist niður brekkuna. http://crazymonkeygames.com/Adrenaline-Challenge.html Með fyrirfram þökkum Nesi#13

Gallagher-bræður (1 álit)

í Popptónlist fyrir 19 árum, 1 mánuði
Bræðurnir sem hætta ekki að rífast, Noel og Liam Gallagher úr Oasis

Oasis (5 álit)

í Popptónlist fyrir 19 árum, 1 mánuði
Oasis

Robbie Fowler... (4 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 1 mánuði
… Tók sig til og skoraði löglegt mark fyrir Liverpool á móti Fullham Mér skilst reyndar að Fowler hafi skorað í öllum leikjum sem hann hefur spilað á móti Fullham, eða því var allavega logið upp á mig

Banner (11 álit)

í Handbolti fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það var verið að tala um það fyrir stuttu um að skipta um banner. Og nú spyr ég hvernig er það á ekkert að skipta um banner, mér prívat og persónulega finnst þessi orðinn of gamall.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok