Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hnefatafl (8 álit)

í Skák og bridds fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hvað í *hljóðmerki* er hnefatafl??? Með fyrirfram þökkum Nesi#13

MBL.is (20 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Vá hvað það fer í taugarnar á mér að MBL.is sé bleikur. Það er bara eitthvað við þennann bleika lit sem fer í taugarnar á mér og síðan, fer líka í taugarnar á mér að eitthverjir ofurfeministar hafi fengið það í gegn að fá að hafa MBL.is bleikann. URR

Lag (3 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hvað heitir lagið sem var spilað brot úr í landsleiknum þegar Óli var að fara útaf með 2 mín. í lok fyrri hálfleik. Kántrý lag eitthvað. Minnir að textinn sé svona ‘I was married a long time ago’ ‘Where did you come from and where did you go?’ eða eitthvað svona. Með fyrirfram þökkum Nesi#13

Jón Gnarr (6 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Allir að kveikja á sjónvarpinu, þ.a.e.s. ef það er slökkt á því. Og síðan skuluð þið fara yfir á Omega!!! Jón Gnarr er að tala um seinustu kvöldmáltíðina eða eitthvað álíka. Jæja hverjir fara á leikinn???

InterSport (2 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Er InterSport eða eitthver búð sem selur íslensku handboltatreyjuna opin í dag??? Með fyrirfram þökkum Nesi#13

Fonts/skrift/eitthvað (13 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hérna ég var að pæla, maður getur downloadað stöfum og sett í tölvuna, t.d. Pink Floyd stöfunum, KISS stöfunum og svona. En er hægt að fá sína eigin skrift sem stafi í tölvuna??? Er til eitthvað forrit sem getur reddað því???, helst frítt Með fyrirfram þökkum Nesi#13

Trúir þú á Fljúgandi Furðuhluti??? (0 álit)

í Geimvísindi fyrir 18 árum, 10 mánuðum

Trinidad & Tobago vs. Svíþjóð (17 álit)

í Stórmót fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hvílík og önnur eins snilld, þeim tókst að halda út 0 - 0 og voru manni færri allan seinni hálfleik. Grey Svíar. Núna langar mig að sjá forsíðufréttir í Sænsku blöðunum

MSN (7 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Alltaf gaman þegar fólk er að tala við vitlausa manneskju á MSN. Og í þetta skiptið þá var það enn skemmtilegra því að ein tiltekin manneskja var að segja að hún elskaði mig á MSN, en hún stendur í þeirri trú að ég heiti Númi svo hún hlýtur að hafa ætlað að tala við eitthvern annann. Ég ákvað að sleppa því að hafa mynd viðkomandi manneskju sem var að tala við mig, taka út nafnið og e-mail addressu svona ef manneskjan yrði fúl út í mig fyrir að posta þessu á netinu. Ég þekki engann Núma:( en...

Könnun (8 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 10 mánuðum
ÚJÉ ég var fyrstur. En allaveganna þá er ég ekki alveg sáttur með þessa könnun, mér finnst vanta mig inn í. ÞAÐ VANTAR EGÓISTA. Þannig ég sagðist bara vera fullkominn. Hvað kusuð þið???

jamm og já (0 álit)

í Blogg fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jæja þá byrjar HM á morgun. Og síðan eftir mánuð og einn dag, semsé 9.júlí þá vinnur Argentína Brasilíu í úrslitum HM, 3-2 í framlengingu. En ok ég ætla ekki að tala um það í þessu bloggi, frekar á morgun þ.a.e.s. ef ég nenni að blogga. Já afhverju hef ég ekkert bloggað nýlega??? Einfalt svarið við því, afþví ég hef ekki nennt þvi. Skólaslitin hjá mér voru í dag og ég fékk 10.0 í ensku svo núna get ég sagt há dú jú læk Æsland og fullyrt að það sé skrifað svona. En annars fékk ég líka 9.5 í...

Breyting á Zappa plays Zappa (16 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Sumir hafa þörf fyrir að setja sömu greinina á mörg áhugamál. Takið eftir ég er með 666 stig oh my god

YAY (53 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 10 mánuðum
YAY skólaslitin voru áðan. YAY Lægsta einkunin mín var 4.0 í sundi, en það er einsog ég hafi fengið heilann í hvert skipti sem ég mætti. og og og hæsta einkununin mín var 10.0 í ENSKU og síðan var 9.5 í náttúrufræði og og og ég fékk 2 9.0, í Stærðfræði og Tölvum. YAY Núna er ég officali kominn í sumarfrí. HORRAY (8)I Feel Good…(8) en já hvernig líður ykkur með nýja bannerinn??? mér finnst hann betri en þessi sem va

Spacebar (36 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ohh spacebar er í rusli á tölvunni sem ég mun nota þangað til 30.júní. Með undantekningum um helgar kemst ég í bæinn og get notað tölvuna hennar ömmu. Ég þarf gjörsamlega að berja á takkann til að það komi bil. URR þetta er böggandi.

Guiding Light Vs. Neighbours? (0 álit)

í Sápur fyrir 18 árum, 10 mánuðum

Conan O'Brian (26 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Frændi minn er á því að ég eigi ekki að flytja til Svíþjóðar og er með mikinn áróður í sambandi við það. Þetta er meðal annars mynd sem hann sendi mér og sagði að ég gæti gengið með þegar ég færi út, kannski ég prenti þessa mynd út stærri og lími á töskurnar mínar, hehe. En já þessi frændi minn segir að Svíþjóð sökki, reyndar segir hann líka að Mötley Crüe og KISS séu ekki góðar hljómsveitir svo hann er ekki alveg heilbrigðu

Pollock (15 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Djöfull er Mike Pollock svalur ennþá. Flott hjá Bubba þósvo að hann hafi stundum ekki munað textana eða rétt virkað falskur, hann má það þar sem hann er Bubbi, hinsvegar fannst mér hann Snorri Idol klúðra laginu sem hann fékk algjörlega. Ég er fúll yfir einum öðrum hlut fyrir utan að Snorri Idol var ekki að gera góða hluti og það er HVAR VAR MEGAS??? Ég sem hélt að það væri garanterað að Megas kæmi þarna, nei. Þá er það spurning náttúrulega hvort að hann hafi verið í formi eðurei, reyndar...

Gettu Hver (40 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jæja þá er ég búinn að breyta um notandanafn. Sá sem er fyrstur að fatta hver ég er fær kókómjólk… þ.a.e.s. ef ég verð ekki búinn að drekka hana fyrir. Kveðja Vó ég var næstum búinn að segja hver ég væri, þá hefði ég sko skitið langt upp á bak. P.s. Gangi ykkur vel að finna út hver ég er, það verður samt örugglega ekkert erfitt. P.s.2 Ef þið fattið hver ég er, hvernig finnst ykkur nýja nafnið mitt?

YAY (7 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
DrStrangelover er bannaður. Notandi bannaður Þetta notendanafn er á bannlista. Banni lýkur kl. 23:46 þann 09. júly 2006. hinsvegar finnst mér þetta ekkert alltof langt margir hafa verið bannaðir lengur fyrir svipaða hluti, rétt eins og náungarnir sem voru að nauðga korknum/korkunum á bloggáhugamálinu, reyndar var það JReykdal sem var vefstjórinn þá. En allaveganna finnst mér gott að sjá að DrStrangelover hafi verið bannaður sama hvort að vefstjórinn eða bara eitthver stjórnandi hafi bannað...

YAY I found it (11 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Myndin segir sig sjálf. Mér leiðist

Vík í Mýrdal (47 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 10 mánuðum
YAY ég var að koma í bæinn eftir að hafa farið í Vík í Mýrdal í skírn frænku minnar sem heitir núna Helga Guðrún. Ég lagði á stað austur með bróðir afa, Steini frændi og konunni hans Rósu, fórum úr bænum kortér í 10 og ég hafði vaknað 0840, vesen. Og síðan var stoppað á Hlíðarenda í Hvolsvelli og þau urðu fjúríus útaf því að þau voru rukkuð fyrir auka kaffibolla, snilld. Það var aldrei farið nema 2-3 km/h yfir 90 km/h. Síðan nennti ég ekki með þeim heim svo ég fór með 2 frænkum mínum í bíl....

Jungle Dave (3 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ohh núna get ég ekki hætt að spila Jungle Dave, ógeðslega asnalegur leikur en samt er ég byrjaður að spila hann meira en alla aðra leiki sem eru á netinu En það versta er að þetta er metið mitt, örugglega eitthvað lélegt, eða ég veit ekki hver segir fyrir sig

Orkuveitan (16 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hvað er eiginlega málið með þessar Orkuveitu auglýsingar, ein leiðinlegasta auglýsing sem ég hef séð lengi. Kallinn virðist vera frá 1970 eða eitthvað álíka. Fáránlegar auglýsingar. En allaveganna hvernig finnst ykkur þessar “frábæru” auglýsingar???

Banner 5 (49 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Mér finnst einn hlut þurfa að laga ef banner 5 verður valinn. Hafa The ekki teh. þetta teh er soldið að bögga mig, en ég kaus samt 5-una. Hvað kusuð þið?

Fyrsta dæmið mitt á Sorpinu (8 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Fyrsti korkurinn minn á Sorpinu er: Coke og Pepsi, 2 línu korkur :( Fyrsta svarið mitt á Sorpinu er: 'Sammála Coke er langbest' á korknum ‘Coke og Pepsi’ sem var einmitt minn fyrsti korkur Og fyrsta myndin mín á Sorpinu: 'Sorp' Mynd af endurvinnalegamerkinu, plain stupid að senda það inn Og síðast en ekki síst fyrsta greinin mín á Sorpinu: 'Hitt og þetta' var nú ekkert spes grein Fyrsti hluturinn sem kom frá mér á Sorpinu er korkurinn ‘Coke og Pepsi’ og kom 19. maí 2005 - 12:24:09 þannig ég...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok