Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Capslock
Capslock Notandi síðan fyrir 20 árum, 7 mánuðum 228 stig
————————————————–

DCRHC14 sony upptökuvél (1 álit)

í Græjur fyrir 20 árum, 2 mánuðum
SONY MiniDV vél með 10x optical og 640x digital aðdrátt • MiniDV upptaka • 1/6“ 800 kpix CCD myndflaga • Carl Zeiss linsa • 2.5” LCD skjár • NightShot • SteadyShot • USB tengi • “M” rafhlaða • i.Link (DV út) 1 mánaðar gamalt taska og 2 spólur fylgja kostar alls yfir 60000 kall í elko … ég sel þetta allt á 50000 kall … p.s Þetta er í MJÖG GóÐU ástandi Hér er mynd http://elko.is/item.php?idcat=21&idsubcategory=25&idItem=1061

Nýr d00m 3 til sölu... (1 álit)

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Doom 3 leikurinn til sölu ath hann er nýr og hefur bara verið notaður i fáeina daga … engar rispur á disk hulstrið er í heilu lagi verð 1500 kall ..

Morrowind !!!!!!! (0 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Á einhver tribunal eða bloodmoon ? bara að spyrja ? p.s þá meina ég á cd

ConkersBFD dáinn :´( (3 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Vill bara láta vita að Wilhelm sem lést var þekktur hér sem conkersbfd… Hann var tryggasti nintendo fan …

Doom 3 til sölu Nýr (4 álit)

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég er að selja doom 3 á 2500 kall … eða skipti við morrowind tribunal eða bloodmoon Hann er nýr og hefur bara verið spilaður í 1 viku … box og allt i frábæru lagi síminn minn er 8683276

Allir lesa sem vita um morrowind (0 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég er til í að skipta doom3 við morrowind tribunal eða bloodmoon exp.

Ræður hún við Doom3 ? (1 álit)

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Amd 2600+xp 2099mhz 512 400mhz minni ati radeon 9700 pro

Pirrandi leikur (3 álit)

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Kemur einhvertiman í leiknum staður sem er ekki svona dimmt ? Eins og HL og HL2 … svona úti staður eða bara hitta annað fólk í vel upplýstu herbergji … þetta er nebblilega aaltaf það sama mar er alltaf í dökkum herbergum skjótandi skrimsli… So in all … Er hægt í leiknum að drepa verur í vel listu herbergi eins og halflife?

18 " skjár til sölu (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 2 mánuðum
18" skjár til sölu með lilum framleiðslu galla … en styður mjög háar upplausnir og er aðeins árs gamall … 3000 kall og Geforce 4 64 mb skjakort til sölu lika á aðeins 3000 kall skjárinn + skjákortið saman á 5000 kall

DS??? (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hvernær á ds að koma út til 'islands? Hvað mun hún kosta u.þ.b og fáum við “nyju” útgáfuna eða gömlu ..?

Cannabis er skaðlaust (30 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þið sem haldið ennþá að cannabis sé skaðlegt kíkið á þessa síðu og lesið þetta http://www.cannabis.com/faqs/hemp3.shtml p.s Þið verðið helst að lesa allt .. komið síðan með comment

Nvidia Geforce 4 mx skjákort til sölu (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Sem nýttGeforce 4 mx skjákort til sölu … verð 3000 kall Axel 8683276

18" Skjar til sölu (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 3 mánuðum
18" flottur skjar til sölu bjartur og skýr , styður háa upplausn . 4500 kall endilega hringjid i mig ef þið hafið áhuga Axel 8683276 p.s smá framleislu galli á skjánum en ekki stó

Atari joystick???? (5 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Á einhver hér ATARI joystick(fyrir atari 1040st eda eldri) eða vitiði hvar ég get fundið svoleis? p.s Ég nadi að laga atarinn minn alveg eins og nýr … eg er að spila marga leiki nuna á borð við another world og simpsons :)

Animal Crossing 2 (8 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hvernær a þessi leikur að koma út ? í usa ? japan? EG GET EKKI BEÐIÐ

ATARI HELP (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég var að fá gefins ATARI 1040St og með henni um 140 leiki … getur einhver hjálpað mér að koma þessu í gang ? nebblilega þegar eg tengi atarinn við sjonvarfið (með gula tengið) þa kemur ekki neitt upp samt heyri hana vera að vinna … p.s Ef það er ekki hægt að koma atari minum i gang þá væri fínt ef einhver ætti Atari sem virkar þá væri gaman að fá að prófa þessa leiki sem ég er með hjá honum :) p

Theif 3 a huga mar (4 álit)

í Háhraði fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hvað er að stjórnendum akkuru setja þeir ekki theif 3 demoið svo við getum downloadað því hér af huga?????????????

THIEF 3 NUNA (3 álit)

í Háhraði fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Getiði plz sett thief 3 demo á huga …. Eftir hverju erudi að bíða???

NDS? Kominn út? (4 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hvenær kemur NDS út í Europe sem sagt bretlandi ?

leleg sala :( (4 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 6 mánuðum
fleirri eintök af gameboy advance hefur selst í U.S.A samkvæmt E3 2004 press conferance.. Svona gerist

HALLO!!!! (5 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Akkuru er allt dautt hérna ??? Hvar eru CBFurDay , jonkorn , shpere og fleirri nintendo fan??? Ég hef aldrei séð svona dauðann kork … Akkuru taliði ekki t.d um Zelda 2 , MP 2 og fleiri leiki?? …ég man þegar zww var að koma þá var mikill fýlingur hér en ekki lengur …

Hver ræður bönnum (15 álit)

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Get ég fengið að vita hver ræður bönnum á simnet serveranna ?

Metroid prime 2 Echo myndband (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Herna er video af nyja Metroid leiknum hann heitir metroid prime 2 ECHO og það er hægt að spila 4 player !!! Herna er myndbandið (Veljið Nintendo Booth tour ) http://www.e3insider.com/articles/floored/video/BEFJBJ51Q9.htm

Simnet og Kjettlingar (7 álit)

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Akkuru sé ég ekki kellingar serverinn né simnet…? Ég veit að ég er banned á simnet en akkuru sé ég ekki kellingar þá ?? p.s Með þetta bann , hversu lengi er ég í banni ?? p.s.s Ekki koma með lúða comment eins og .. Ævilangt

Simnet problem (7 álit)

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hvað er að símnet serveranna? Ég var að spila svo alltieinu dett ég út … Og núna sé ég þá ekki lengur með allseeying eye .. Einhver leiðilegur gaur ásakaði mig um hack .. Ef hann gerði þetta þá á hann ekki rétt á því , því hann hefur enga sönnun .. ef hann hefur hana þá mæli ég með að hann sýni demoið (postar link or sum) svo hann geti sannað það :(
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok